Margt að gerast

Ég hef verið að gera frekar margt undanfarna tvo mánuði:

IcelandFurs er það sem við köllum Íslenska Furry hópinn og við vildum hafa spjallborð fyrir hópinn sem einskonar miðstöð. Getur skoðað vefsíðuna til að læra meira um hvað Furry er. Þannig að ég er vefstjórinn hjá þeim hópi þótt vinkona mín hún Abby er í raun andlit hópsins eins og er.

  • færa vefsíðuna mína frá "dark-stardragon.com" yfir á "myramidnight.com" (bæði bloggið og galleríið)

Vildi hætta með "dark-stardragon.com" en lénið endurnýjaði sig sjálfkrafa áður en ég tók eftir því (tvö ár í einu) en ákvað samt að kaupa mér "myramidnight.com" og færa mig yfir á það. Það þýðir bara að ég mun hafa gömla lénið næstu tvö árin aukalega. Færði alla póstana sem ég hafði gert yfir á nýja WordPress og er að vinna í því að setja myndir inn á nýja galleríið. Þetta mun taka smá tíma að gera eins og ég vil hafa það en þetta er í raun allt komið eins og er, þetta virkar. Er að nota Disqus innleggs/comment kerfið sem er þæginlegt, leyfir þér t.d. að nota facebook aðganginn þinn til að setja skilaboð á það sem ég skrifa hérna.

Nýja galleríið hefur tvö tungumál sem ég hef sett upp, viðkomandi getur valið annaðhvort ensku eða íslensku þegar þau skoða galleríið. Það þýðir að ég get sett sérstakan íslenskan titil og lýsingu á myndunum, en enskan er sjálfkrafa valið (þannig að ef þú ert að skoða galleríið á Íslensku, en einhver lýsing eða titill er á ensku, það þýðir að ég hef ekki sett neitt sérstakt á Íslensku við þá mynd og það birtir þá sjálfkrafa enskuna).

  • gera grímu (hrafna gríma sem ég er næstum því búin með)

Hef verið að búa til grímu af hrafni, sem hefur tekið meira en tvær vikur þótt ég er næstum því búin. Þetta er í raun byggt á einum karakter sem ég bjó einu sinni til sem er hrafn með rauð augu og stundum með dreka-skott, og hefur mikinn innblástur frá "Death" sem er persóna úr "The Sandman" teiknimynda sögunum. Karakterinn minn hefur verið kallaður "RoadKill" vegna myndar sem ég tók af henni einu sinni á 3D spjallsvæði (IMVU), en kalla hana líka Death eða Teleute.

Gríman getur opnað gogginn, og er frekar raunverulegt að sjá. Keypti feld-efni hjá Vouge. Getið séð myndir hérna: Gallerí

  • keypti nýja Wacom teiknitöflu sem þýddi að ég þurfti að uppfæra tölvuna mína vegna þess að taflan virkar ekki með Windows XP

Fór nefnilega í Tölvutek í gær og keypti mér nýja Wacom teiknitöflu vegna þess að gamla taflan mín var orðin mjög úrellt, gúmmíið farið af pennanum og drifið hætt að virka stöku sinnum. Gamla taflan var Wacom Graphite og nýja taflan er Wacom Intuos: Creative Pen & Touch (hefur snerti-flöt eins og á fartölvum sem skynjar tvo fingur í einu). Rosalega ánægð með það vegn aþess að það var kominn tími til, en vegna þess að hún virkar ekki með Windows XP þá var kærastinn að uppfæra tölvuna mína áðan í Windows 8, sem er frekar skemmtilegt vegna þess það er gert fyrir snerti-skjái og þegar ég er með snerti-töflu þá get ég notað þær aðgerðir. En auðvitað tekur tíma að læra að rata á þessu nýja stýrikerfi, þetta er allt öðruvísi.

Leiðbeiningarnar sem fylgdu með voru einfaldar, kanski of einfaldar: hélt að auka penna-oddarnir væru ekki til staðar, ekkert í bæklingnum gefur til kynna hvar þeir eru svo maður áætlar að þeir hefðu átt að vera í litla pokanum sem hefur nokkra aðra smá-aukahluti, en oddarnir voru í rauninni innan á miðju-lokinu sem þú getur opnað aftan á töflunni. Svartir oddar á svörtu loki eru ekki áberandi, engan veginn.

  •  Svo var ég að hætta hjá Nóatúni í Janúar vegna "Samskiptar Örðuleika"

Yfirmaðurinn var bara mjög lélegur í samskiptum. Lofaði mér nýrri stöðu í vinnunni með mánaðar fyrirvara, dró það í langinn og sagði mér svo á síðustu stundu þegar ég átti að vera komin í það verkefni að hún hafði nú þegar ráðið einhvern annan í það verkefni og ég þurfti að færa vaktirnar mínar. Algjört kjaftæði og alveg komin með nóg, svo ég sagði upp og hafði góða ástæðu til. Var þar að auki á röngum launum í lengri tíma og þurfti að fá VR til að láta þá leiðrétta þau almennilega. Ekki vantar að þau gleymdu að senda skattkortið mitt á vinnumálastofnun svo skatturinn var að taka fullt af mér...

Pet Cavies (Guinea Pigs)

For those who don't know, I recently got myself a pair of lady guinea pigs or cavies.

My fiance had been teasing me by taking me to pet-stores to look at some, and I only thought it was a tease since this had happened before (and I had gone to the library and looked at all the books on cavies that I could find). I was delighted to learn that he was honestly suggesting I'd get myself some guinea pigs as pets, and they sure are more entertaining than hamsters (who give the impression that they shouldn't be handled, as they are nocturnal creatures and will spend all their energy at night), and pet rats were out of the question because you don't get pet rats in Iceland (though pet snakes aren't allowed as far as I know, and I've once seen a guy with a baby snake on the bus... ).

The more you compare the information you gain from the online community to those of the books you find in the library, the more you find half the knowledge being out-dated. Cavies need daily vitamin C intake, because they can't produce it themselves (like ourselves), and the main and seemingly only option would be to add Vitamin-C into their water with drops that the pet-stores and the vet sell. Online they explain that giving them vitamins that way is unreliable, as the vitamin-C breaks down quickly, and even quicker in sunlight, and on top of that guinea pigs don't drink enough to actually make use of that vitamin before its gone bad. Fresh vegetables and dry food made specially for cavies are the way to go.

And on note with the dry food, seems like most of the food you find recommended for your guinea pig looks like food made for big hamsters, full of seeds (cavies are not seed eaters). Seems like guinea pigs are placed in between hamsters and rabbits (you rarely see food aimed at hamsters and rabbits in one blend), but guinea pigs are a group of their own. They don't eat seeds like hamsters, and they need more vitamin-C than rabbits. And most candy aimed at cavies in pet-stores are no good (chew sticks covered in seeds like bird sticks? treats made with dairy products?). So do a bit of study before just rushing to the pet-stores and buying everything with a guinea pig face on it.

Then I had to look into bedding for my pets, something to keep them dry and clean. When you live on a little island that does not offer alot of support for 'exotic' animals (guinea pigs are placed there, if you looking for a doctor, you'd look for someone who specializes in exotic pets... cats and dogs are not so exotic). So wood fibres seems the main option, but I've seen more options in the latest (and biggest) pet store we've got recently (they even have carefresh :O unheard of), so saw-pellets are also an option. But when I got my guinea pigs from a previous owner (so they were older than one year, just about) I also got a bag of saw, which I felt the need to shake free of all the dust, sitting on the balcony on a summer day doing it proper. I can tell you for sure, I won't bother with that unless its last resort, and if I sneeze while spreading it in the cage, Im quite sure its not good for my pets either until it settles very good.

So I read about fleece bedding, which is growing in popularity, and for people who don't mind cleaning the poops daily as well doing the laundry maybe twice a week or less, then its an awesome option. But its understandable that people are skeptic about having a fleece carpet as a bedding instead of plain old shavings, because people are familiar with the water repelling quality of fleece, it keeps you warm and dry. But the fact is that if you clean it on high heats (40-95°c) then you remove that repelling factor, and instead you got something that wicks away moisture to whatever is below (usually a towel) and instantly dries once it has drained the liquid away. It doesn't matter if you have fleece or wood-shavings, if your cage is on the small end, then you will have to clean it more often. People who don't wanna pick the poops every day should stick to wood-shavings, just make a thick enough layer to keep the piggies dry.

So fleece is a cheaper option, since you just have to do the laundry instead of buying other bedding (saw or pellets, or even carefresh) which will be a monthly cost, and for me it was saw everywhere, because it clings to them when I picked the guinea pigs up, and just when they jump around. So getting rid of the saw and dust was high on my wishlist. So I bought some fleece carpets for cheap, and washed them, and I washed them so often it was driving me nuts to be honest. Twice the wicking worked like magic, draining the water away in seconds, but the rest of the time it took minutes to wick away if you didn't "break the surface" with pressure. So when I read some comments about it taking 5 minutes, I gave up and just put it in the cave, if mine took less than 5 minutes, it couldn't be worse.

At first I thought they were only peeing in the box I provided (keeping saw in it, for familiarity) but soon I saw that the fleece was actually working like intended, when the piggies would pee, they would break the surface with the pressure of the stream, and instantly the pee would be gone, only leaving a tiny wet dot for a few minutes (nothing was pearling up on the surface).  So Im really pleased with the fleece even if it was teasing me so much!

Sometimes I thought it was the bedding I used, or how dry it can get in the bedroom at night (we even have a moisturiser that spews cool water mist into the air) and sometimes I thought it was the bath I gave them early on, because they tend to wheeze every now and then, specially in the morning if I forgot to turn on the moisturiser, but Im hoping removing most of the books would help too, sucking the moisture out of the air so bad. But its getting better now.

 

They've been with me for little over two weeks now and are finally feeling well at home, on the second day after I got them I spotted those "running lice". My fiancé got so paranoid (for good reason, lice and fleas are never good) and had fused together the idea of lice and fleas, so he thought the lice could jump and get into our hair too, and everything, and bite you. But apparently running lice that are on guinea pigs do not jump onto humans, they die if they don't have a guinea pig to feed on. Went to the wet the next day and she applied some flea meds on their skin, had to go twice, and the second time I went there was a doctor more specialized in exotic pets (apparently she owned some guinea pigs herself), I asked her to listen to their lungs because of the wheezing, but she said they were healthy, and didn't actually have to come for a third time because of the lice, they seemed to be gone. And now after spotting dandruff on them sometimes, I dreamt they had lice again!

Im not sure of how their diet was before I got them, but it must have been alot of dry-food since I heard guinea pigs eat out of boredom in small cages, and the first time the doctor weighted them, they were both 1060 grams, second trip a week later they were 1020 grams, and now after I've been watching their weight for the past three days (a week after the 2nd weighting at the doctor) they are currently floating around 995 - 1003 grams. What's a healthy weight for guinea pigs that are 1 and half year old (the other half a year younger)? because the doctor said the older one was obviously carrying some fat on the sides and because of that she was amused that both piggies were the same weight (on both trips).

Im still dreaming about building for them a nice cage, preferibly a double floor one to take less space (we don't have alot of space) and C&C cages are not easily available in Iceland, and I honestly find those clips they use to secure the grids together not quite as appealing as I'd hope for. I stumbled upon ideas of turning IKEA furniture into neat homes for your pet guinea pigs (if you google IKEA bokhyllebur marsvin, you'll get some neat pictures, its swedish though).

New Computer!

Well, not very new, its the older computer because fiancé wanted to build a new fancy high-standards desktop computer now, and for the games he plays and the age of the previous computer, its understandable. And the old computer worked perfectly fine for my standards, and if I'd want to play one or two high graphics games, I'd just snatch the better computer for myself during that, lol. He was amazed that he could have "blur" on his skyrim game, because on the previous computer it was unplayable with blur on (something that is like focus blur).

What pleases me the most about having my own desktop computer again finally, is not having to use the sucky laptop, which could not run two programs at once (a browser and a game together, even secondlife). And being able to auto-login on programs, such as skype and MSN. When you keep swapping computers regularly because of your needs and priorities (I tend to let fiancé play his games), its bothersome having to log the other person out every time because they set auto-login on startup, and you can't always stop it before it logs on.

I'll be able to use photoshop whenever I please, I might get more art out of myself, because needing a reason to justify me taking the better computer is what I always do. Two screens are handy, but my fiancé is more reliant on them than I am. Im fine with single screen, haha.

Now I just have to update and install EVERYTHING... since we formatted it.

Nípa er Steinseljurót

Þetta er alveg svakalegt, og sérstakt á sama tíma. Ég vona að fag-aðilar viti hvað þeir eru að pakka inn og merkja þegar þeir eru að senda vörur á verslanir, og hvað þá að þeir sem eru yfir grænmetis deildum fyrirtækisins viti hvenær er verið að tala um einn og sama hlutinn undir tveimur nöfnum.

Var á fundi í dag sem átti að tala um starfsemina á afgreiðslu svæðinu og hvernig ætti að þekkja í sundur mismunandi grænmeti sem nú er í boði hjá okkur í versluninni. Höfum alltaf reynt okkar besta að bjóða upp á fyrsta flokks grænmeti og ávexti eftir allt saman, ef fólkið á kössunum þekkir ekki hvað það er að selja þá verður ekkert úr því, verðmunur og annað eins.

edive-group

Það eru svo margar tegundir af grænmeti og ávöxtum sem eru svo líkt í útliti, eða fólk hefur aldrei þurft að þekkja mun á þessum hlutum. Viltu salat? Kínakál, Lambhaga, Romain, Paksoy, Jöklasalat/Iceberg (sem fólk ruglar oft við hvítkál), Rucola/Klettasalat, Lollo Rosso, Frizze, Endive/Jólasalat, til að nefna nokkar tegundir sem ég get nefnt og þekkt í sundur, þótt öll laufblöð af grænmeti sem er nothæft er kallað salat (Spínat, Klettasalat). Mér finnst það frekar skrítið, ef ekki fyndið, þegar fyrirtæki sem einhæfir sig í salati og kryddjurtum sendir þér stórt magn af Frizze salati, merkt Endive, en núna þegar ég hef aðgang að google hef ég komist að því að "endive" er mjög líkt Frizze salati í útliti, en "belgian endive" er allt öðruvísi í útliti og er það sem við höfum í bókunum sem "jólasalat". Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt.

En þá er það annað grænmeti sem er að gefa mér almennilegan höfuðverk, því að leita að íslenskum tilvitnunum eða hugtökum á google er mjög takmarkað í mörgum tilfellum. Nípa og Steinseljurót. Ég er staðráðin í að þetta er eitt og sama grænmetið, undir tveimur nöfnum, og margir halda að þetta sé sitthvort grænmetið (fann eina tilvitnun sem sagði að þetta væri líkt, en samt allt annað). Það er auðveldara að sjá hvernig þetta er það sama, með því að lýsa þessu út frá erlendum nöfnum þeirra. Þegar ég sló þetta inn í tölvuna í vinnunni þá fékk ég innan sviga annað erlent heit sama grænmetis eða ávaxtar.

Nípa (parsnip)

Steinseljurót (Parsley Root)

Parsnip/pastinak/Pastinaca

Vissiru að Parsley er Steinselja, og Parsnip er rótin af Parsley, og nafnið "parsnip" er eins og "turnip" þegar það kemur að því að nefna rótargrænmeti, Pars-ley og Pars-nip, Steinselja og Steinselju-rót. Þegar þú leitar að mynd af nípu, parsnip eða parsley root, þá færðu sömu myndirnar og sömu upplýsingarnar. Hef ég hitt naglan á höfuðið, að við erum að selja einn og sama hlutinn undir tveimur nöfnum á sitthvoru verði og enginn getur svarað fólki þegar það spyr "hvað er þetta" eða "hvort er hvað?" Eða veit wiki-pedia ekkert? Að mínu mati staðfestir það aðeins málið.

Freaky, Creepy, Exciting, Fantastic Games!

Do you like Indie games? what are "indie" things? I have gotten the impression that all things "indie" are artistic products, not made to please others specially, but to please them selves, and therefor pleasing others as they are dedicating themselves to their work, and their work is always creative, artistic, its an experience. They aren't funded by mainstream big companies that put their own influence into it by the simple fact they would be paying the bill for it's creation, so they better please their fundraiser, and therefor swaying from their personal dedication. You don't call a army FPS games "indie", they are just same experience with new story lines, point the gun and shoot. But this is just my impression of it.

I love indie games even if I don't know what the world defines as "indie" but its more like what I like happens to be indie in most all cases. I will probably not be able to count up alot of examples because Im forgetful that way, keeping track of things, I remember them clearly when reminded, if that does make sense. I've been playing minecraft until that "experience" was dried out, went looking for mods to add to it that created a new experience within it, but I enjoy my experiences, its like puzzles that I want to solve, and Im quite resourceful. After leaving such a simple game alone for a long time, I tend to always find some joy in playing it again, even if just sinking myself into it for a few days and then getting bored again by the fact that there isnt much else to explore, "seen it all".

I was so amused when I heard about something called the humblebundle,  and specially that this was a "humble indie bundle" they had up for grabs right now (yes, I mean RIGHT NOW). What they are doing is gathering a few games, ask you to donate any amount you want to pay, and get those games in return. The money goes to charity, or straight to the developers (who can then make more awesome stuff?) and if you pay above the average amount, you unlock even more games. No need to be cheap though, even the "average" is pretty low >3<

Maybe you ain't familiar with any of the games they offer? Since I happen to love indie games, I also so happened to own 90% of the stuff they were offering in the bundle, but I still payed them a bit because there was something I didn't have already. And all that stuff is amazingly entertaining. Want to hear what I think/know of the games they offer? Why not just view the trailer videos from their site by clicking the icons of each game and get lured in, and I can tell you that its worth it.

But simply put: "Bastion" is the latest game I've experienced an was lots of fun (specially with a game controller plugged in the PC, had a logitech one) , limbo is like a puzzle game, lone survivor is a retro survivor game in the spirit of Silent Hill, Amnesia was awesome as far as horror  goes to creep you out (want to see someone play it?), I dont own SuperMeat boy but its old style hard-core platformer because in the old days puzzles were tough as hell? (it was amusing to watch a whipe-a-thon). I always liked Psychonauts because its so freaky and happens in dreams.

HumbleBundle Games!

Do you like Indie games? what are "indie" things? I have gotten the impression that all things "indie" are artistic products, not made to please others specially, but to please them selves, and therefor pleasing others as they are dedicating themselves to their work, and their work is always creative, artistic, its an experience. They aren't funded by mainstream big companies that put their own influence into it by the simple fact they would be paying the bill for it's creation, so they better please their fundraiser, and therefor swaying from their personal dedication. You don't call a army FPS games "indie", they are just same experience with new story lines, point the gun and shoot. But this is just my impression of it.

I love indie games even if I don't know what the world defines as "indie" but its more like what I like happens to be indie in most all cases. I will probably not be able to count up alot of examples because Im forgetful that way, keeping track of things, I remember them clearly when reminded, if that does make sense. I've been playing minecraft until that "experience" was dried out, went looking for mods to add to it that created a new experience within it, but I enjoy my experiences, its like puzzles that I want to solve, and Im quite resourceful. After leaving such a simple game alone for a long time, I tend to always find some joy in playing it again, even if just sinking myself into it for a few days and then getting bored again by the fact that there isnt much else to explore, "seen it all".

I was so amused when I heard about something called the humblebundle,  and specially that this was a "humble indie bundle" they had up for grabs right now (yes, I mean RIGHT NOW). What they are doing is gathering a few games, ask you to donate any amount you want to pay, and get those games in return. The money goes to charity, or straight to the developers (who can then make more awesome stuff?) and if you pay above the average amount, you unlock even more games. No need to be cheap though, even the "average" is pretty low >3<

Maybe you ain't familiar with any of the games they offer? Since I happen to love indie games, I also so happened to own 90% of the stuff they were offering in the bundle, but I still payed them a bit because there was something I didn't have already. And all that stuff is amazingly entertaining. Want to hear what I think/know of the games they offer? Why not just view the trailer videos from their site by clicking the icons of each game and get lured in, and I can tell you that its worth it.

But simply put: "Bastion" is the latest game I've experienced an was lots of fun (specially with a game controller plugged in the PC, had a logitech one) , limbo is like a puzzle game, lone survivor is a retro survivor game in the spirit of Silent Hill, Amnesia was awesome as far as horror  goes to creep you out (want to see someone play it?), I dont own SuperMeat boy but its old style hard-core platformer because in the old days puzzles were tough as hell? (it was amusing to watch a whipe-a-thon). I always liked Psychonauts because its so freaky and happens in dreams.

Annar Heimur

Að horfa á YouTube með vinum.

Ég hef verið að leika mér á "Second Life" eða "SL" undanfarið, og haft gaman af því, lært margt sem hægt er að gera þar, sérstaklega að byggja og skapa, því allt sem þar er að finna er búið til af fólki sem spilar leikinn. Það er nú varla hægt að segja að þetta sé leikur, því SLhefur ekkert markmið eins og flestir leikir gera, heldur er þetta heimur á netinu, það er til fólk sem vinnur tekjur sínar af því að selja vörur í þessum heimi, sérstaklega föt á fólkið sem er á skjánum. Það er ótrúlegt hvað fólk getur gert í þessum heimi á netinu.

Jólakötturinn fundinn.

En ég skemmti mér helst af því að vera blár dreki, að hjálpa vinum og ókunnugum að fóta sig á SL, að byggja, eða að rata um. Nýlega dett mér í hug að búa til íslenska lopapeysu handa "tinies" sem eru sérstaklega lítið fólk og dýr avatar, en "avatar" er hvað þú ert á þessari síðu, fólk sér avatar'ið þitt, eins og notendamyndirnar við þig á facebook eða öðrum bloggum.

Þótt að þessi "tiny" avatars eru lítil, eins og nafnið gefur til greina, eru þau yfirleitt kné-há á venjulegu fólki fyrst að allt á SL er talið í metrum vegna þess að metra kerfið er auðsjáanlega betra ;)

Ég var að labba um þennan heim og fann jólaköttinn á þaki einnar verslunnar, en hann hafði engan áhuga á mér, fyrst ég var komin með splunku nýja lopapeysu.

En eins og ég sagði, þá er aðal gamanið fyrir mig að byggja hluti og breyta. Til dæmis þá fann ég sex-fættan hund sem hægt var að sitja á eins og hestur, og ákvað að breyta honum til að líta út eins og einn karakter sem ég hef búið til fyrir löngu. Fjólublár átt-fættur dreki með fjögur augu og vængi. Mér tókst afskaplega vel. En það er talið vera ósniðugt að selja hluti og gefa sem eru "no-mod" eða óbreytanlegir.

Ef einhver hefur áhuga að prufa SL, þá er ég alltaf tilbúin að hjálpa fólki að fóta sig ;) notendanafnið mitt er MyraMidnight ef þið viljið finna mig í þessum öðrum heimi.

Fjögur ár

Dagarnir fara framhjá manni þegar maður er í starfi sem sýnilega tekur allan daginn frá manni, nema ég fari að vakna um 7 eða 8 á morgnanna til að gera eitthvað af viti umfram vinnutíma. Og viti menn, nokkrir dagar af því að vakan svo snemma lengir vikuna sem flýgur framhjá manni annars.

Immortals (trailer)

Í dag eftir vinnu, eða í raun þegar vinnunni lauk kemur kærastinn og sækir mig, rosa sætt af honum fyrst það er farið að frysta, og niðamykur úti um það leyti. En við förum ekki heim, heldur í bíó til að sjá myndina "Immortals" sem er alveg fjandi góð mynd, sérstaklega til að sjá á meðan hún er enn í bíóhúsum.

Þegar myndin var búin og við komin inn í bílinn, þá minnir hann mig á að við höfum verið saman í 4 heil ár, afskaplega líður þetta hratt, og eins og alltaf þá tekst honum að koma mér á óvart, sem er í raun afskaplega auðvelt að gera þegar ég á í hlut. En þetta er svo æðislegt. Og svona mun þetta halda áfram þar til ég get ekki lengur talið árin með fingrunum, því þetta endist að eilífu <3

En ég segji það satt, Immortals er rosalega góð mynd til að sjá í kvikmyndahúsum. Ég tengdi sýnishorn af myndinni í þessum póst.

Journal, Dagbók, Blogg? Vinir og ókunnugir á víð og dreif.

Ég hef ekki verið dugleg að skrifa neitt á íslensku í þessa net-dagbók mína, ætti nú frekar að vera mánaðar-dagbók í það mesta miðað við hversu oft (eða sjaldan) ég hef verið að uppfæra síðuna mína. Aðal ástæðan er að ég tók síðuna niður á tímabili fyrr á árinu, en hef nú ákveðið að koma henni aftur up og til að halda mér við efnið hef ég keypt 3 ár í áskrift. Mér finnst gaman af því að þeir sem hýsa síðuna eru staðsettir á Íslandi, þannig að í raun ætti að vera frítt fyrir íslendinga á landinu að skoða hana (í samband við niðurhal á innihaldi hennar) og auk þess er hún afskaplega ódýr. Ég mæli eindregið með því að þeir sem hafa áhuga á að hafa sína eigin heimasíðu fyrir sig sjálf eða jafnvel fyrirtæki að athuga þetta (1984.is). Það er auðvitað meira frelsi að hafa sína eigin síðu en að vera partur af frívef sem bíður upp á þjónustuna, í samband við virkni og útlit bloggsins t.d.

En það er ekki það sem ég vildi segja, það er ekki eins og ég eigi von á að margir lesi þetta hjá mér, "vina-listinn" minn hefur alltaf verið stuttur og gamlir kunningjar detta af honum ansi oft. Ég tek eftir því af því að livejournal sendir mér email þegar fólk tekur þig af þessum svokallaða vinalista. Ég við helst kalla þannig fólk kunningja, þú átt það til að þekkja margt fólk sem er vinarlegt en varla talist góður vinur. Manneskur eru félagsverur og njóta félagskap vina jafnt sem ókunnugra, en þessir ókunnugir þurfa ekki að vera óvinir þótt þeir séu ekki vinir. En allir eru vinir í dag bara fyrir það eitt að hafa búið í sama bæ, það segjir fésbókin, en ég hef tekið eftir, þótt að ég sé nú sjaldnast á fésinu (það er það fyrsta sem ég gleymi að athuga yfir höfuð) að þeir hafa gert þessa 'vini' nákvæmari. Allir kunningjar og ókunnugir þurfa að vera 'vinir' til að geta haft nokkuð með þig að gera, en nú getur þú flokkað þessa vini niður í nánari hópa sýnist mér.

En fyrst ég er nú sjaldan á facebook, var að komast í það á tímabili en svo datt áhuginn á því. En ég vil samt vera tengt á einhvern hátt, ég hef gaman af því að heyra frá öðru fólki, vinum jafnt og ókunnugum, þegar ég við álit á einhverju. En ekki svo fáranlega opinbert. Þetta wordpress blog sem ég hef sett up gefur mér þann möguleika að fela síðuna frá google, þú getur ekki vonast til að google vísi þér á mig hérna á síðunni minni þegar ég skrifa. En fólk getur komist inn á síðuna eins og venjulega, með því að fara í gegnum linka sem vísa á hana. Gaman að google þarf ekki að vera opinbera allt sem maður skrifar þegar þú vilt t.d. hafa þetta frekar sem dagbók/journal en blog. Þó ég hef tekið eftir því að "journal" hefur ekki gott orð á íslensku. dagbók er allt annað, það er "diary", persónuleg prívat og oftast bara fyrir þig að rifja up hvað þú hefur gert og ætlar að gera. Þó að sumar dagbækur eru meira ópersónulegar, þá er "journal" frekar eins og blanda af dagbók og fréttum, að segja frétt frá þínu áliti og þínum raunum sem eru ekki beint persónulegar og prívat, því að þannig týpa af skrifum er beint út á við, til að fá álit eða deila áliti. Blog er skrítið orð, en ég giska að bloggari jafngildir "journalist" stundum... kanski.

En hvað með það. Mér fannst það bara góð hugmynd að skrifa á íslensku, því stundum viltu ekki hafa aðeins kunningja hinumegin á hnettinum sem eru varla vinir í raun, að þeir væru þeir einu sem lesa þetta og það sem eftir kemur. Ég vona að ég komist í gírinn og skrifa eitthvað reglulega, og jafnvel á íslensku. Gerir þetta dýpra og gagnlegra, og sýnir mér hversu léleg eða góð ég var í stafsettningu :Þ

The things that make you smile.

Sick things which induce humor, is it sarcasm? Why does it entertain me so much.

Sing about the things that make you smile:
“I love the sound of rain,
Wearing a hat and cane,
Tiffany window panes lovely to see..
Frost on a windowsill,
The feel of a dollar bill.
Vacations in Brazil feel me with glee..
These are all the little things that make me smile,
This is all the stuff that makes life worthwhile.
Everybody knows the holocaust was a lie,
So let’s sing about the things we like and don’t be shy..

I love the feel of grain,
The screams of a man in pain.
Blood coming down like rain showering me.
That everlasting thrill during the final kill,
Body dumped in a landfill, got off scott free.”


and more things by FilmCow, same dudes that make “Llamas in hats” and “Charlie the unicorn”

~Leave a comment?

It smells like Facebook!

Hahaha! Síðan mín er orðin að fésbók síðu, þar til ég breyti henni kanski til baka síðar. En þetta er svo sniðugt! Ég verð að viðurkenna að það er afskaplega þægilegt hvað facebook gerir með kommentin á forsíðu.

It smells like FACEBOOK.

my wordpress site looks like facebook! somewhat, I poked it so it would look a bit more personalized, but still… would you even wonder about if you are still on facebook or not looking at that? (click the link to see the original). Got to admit that what facebook does with its comments on the front page/index, where you can see the latest 2-3 comments on the post, and when you want to view older posts, you just add them on, instead of being lead to load another page just to view those older ones.

I hope I can mess with this a bit, or wait for someone else to do it, because I would love getting a view of the comments from the index instead of having to look at each post to see them. Those tiny things facebook has shown us which are awesome and should be used more. You do not need to invent everything from the ground up, stand on someone’s shoulders so you can reach further ahead, to lead us all ahead.

PS. I will most likely change it all back later (the theme on my website) or create a new one around this facebook style when Im done with exams and stuff… how it looked like if I change it back.

~Leave a comment?

Fancy new Gallery3…

Im done updating my gallery, and managed to get all my pictures back into order easily, only lacking custom thumbnails and titles. Need to manually edit 2k pictures if I wanna fix that.

There will be alot of broken image links, but I cant be bothered to fix all that until after Christmas.

~Leave a comment?