What have I been up to?

Well, I figured I should write a little post about my time for the past year because I kind of disappeared from the virtual world without a word. But second life seems to always draw me back in.

Well many things played a part in causing me to go poof without a word:

  • My desktop computer had bluescreen issues that were traced to supposedly missing drivers.
  • I had a baby and babies need alot of attention (which I didn't mind, my boy is adorable)
  • My attention span tends to be limited, if I do not login for a while I might simply forget to start logging in again. That's why I like to keep things inter-connected, such as this blog posting to my facebook for me.
  • Baby hated it when I was sitting/standing still for too long, which made using the computer difficult even if baby was wrapped around me snug and cozy so I could use both hands.
  • I was very content with just spending all my attention on the baby, so in the end the computer got disconnected to make space for other things as I re-arranged things around the house
  • I used my husband's computer which he would always have priority over, so my time was limited to when he wasn't home most of the time
  • I was on my mobile phone most of the time

When I suddenly decided to apply for webdesign/development school, I started to think more about computers again, mostly laptops, but I was doing research on what I would need. Good laptops to run the graphics programs I wanted were usually gaming computers which were missing an essential key to coding (at least on a Icelandic keyboard layout) between SHIFT and Z. Ended up just plugging my old desktop computer back in, and realized that husband had actually done a clean install of the OS which apparently cleared out the bluescreen issue, totally forgot he had done that.

So now I have a computer, baby lets me use it (most of the time), and I do not need to share it with my husband. Now I just need to install the programs I wanted to use since this is like a brand new computer since it was whiped clean. I can let skype auto login and what not to keep in contact with people again.

Annar Heimur

Að horfa á YouTube með vinum.

Ég hef verið að leika mér á "Second Life" eða "SL" undanfarið, og haft gaman af því, lært margt sem hægt er að gera þar, sérstaklega að byggja og skapa, því allt sem þar er að finna er búið til af fólki sem spilar leikinn. Það er nú varla hægt að segja að þetta sé leikur, því SLhefur ekkert markmið eins og flestir leikir gera, heldur er þetta heimur á netinu, það er til fólk sem vinnur tekjur sínar af því að selja vörur í þessum heimi, sérstaklega föt á fólkið sem er á skjánum. Það er ótrúlegt hvað fólk getur gert í þessum heimi á netinu.

Jólakötturinn fundinn.

En ég skemmti mér helst af því að vera blár dreki, að hjálpa vinum og ókunnugum að fóta sig á SL, að byggja, eða að rata um. Nýlega dett mér í hug að búa til íslenska lopapeysu handa "tinies" sem eru sérstaklega lítið fólk og dýr avatar, en "avatar" er hvað þú ert á þessari síðu, fólk sér avatar'ið þitt, eins og notendamyndirnar við þig á facebook eða öðrum bloggum.

Þótt að þessi "tiny" avatars eru lítil, eins og nafnið gefur til greina, eru þau yfirleitt kné-há á venjulegu fólki fyrst að allt á SL er talið í metrum vegna þess að metra kerfið er auðsjáanlega betra ;)

Ég var að labba um þennan heim og fann jólaköttinn á þaki einnar verslunnar, en hann hafði engan áhuga á mér, fyrst ég var komin með splunku nýja lopapeysu.

En eins og ég sagði, þá er aðal gamanið fyrir mig að byggja hluti og breyta. Til dæmis þá fann ég sex-fættan hund sem hægt var að sitja á eins og hestur, og ákvað að breyta honum til að líta út eins og einn karakter sem ég hef búið til fyrir löngu. Fjólublár átt-fættur dreki með fjögur augu og vængi. Mér tókst afskaplega vel. En það er talið vera ósniðugt að selja hluti og gefa sem eru "no-mod" eða óbreytanlegir.

Ef einhver hefur áhuga að prufa SL, þá er ég alltaf tilbúin að hjálpa fólki að fóta sig ;) notendanafnið mitt er MyraMidnight ef þið viljið finna mig í þessum öðrum heimi.