Experimenting with Drupal8

I've wanted to get into Drupal since I got introduced to it during my short (2week) internship, so I'm going to write some notes here along the way while I try to setup a project.

I was told that Drupalize.me was a great place to learn about Drupal, but I want to see how far I can get without paying for such a subscription (and they have a discount for students, I might apply for that when University starts after the summer).

I also found this interesting list of 5 reasons to use Drupal v.s WordPress while I was experimenting.

Let's use the terminal...

Even if using the terminal to manage things was intimidating at first, I would much prefer to use it for project than installers, because I like keeping things as bare-bones as possible when I'm really trying to figure out how it works, GUI installers always give me the impression that it'll come with extra junk I wouldn't use or understand how it's relevant.

And the guy who gave me the intro into Drupal8 (Hilmar Kári, freelance programmer) much preferred to use the terminal for everything when possible.

But I really dislike using the Windows PowerShell, because apparently you can pause whatever it's doing by clicking the window, which can be pretty annoying when there is no indication that you accidentally paused it and are left waiting or anything running in that window isn't doing what it should).

I only use it to start projects, after that I have the option to use the inbuilt terminal of Visual Studio Code, which is quite handy and doesn't pause accidentally.

Using Composer to install Drupal8

Drupal has a guide on how to install the CMS using Composer

Composer is for PHP what npm or yarn is for JavaScript, but I'll admit that I've never really used it before, I installed it sometime ago for another project that I didn't actually get into, but now I have a chance to use it.

composer create-project drupal-composer/drupal-project:8.x-dev my_site_name_dir --no-interaction

This command will download the files and create a new directory containing our drupal installation. You can change the my_site_name_dir into whatever you wish, and if you don't want it to automatically install then adding --no-install at the end will prevent that (running composer install will let you manually install it after you've made whatever changes to the installation that you required for the project)

First obstacle: memory_limit while installing

Fatal error: Allowed memory size of 1610612736 bytes exhausted (tried to allocate 32 bytes) in phar://C:/composer/... /Constraint.php on line 182

The default memory limit for composer seems to be 128M, and apparently it is a common issue for developers when using Composer for Drupal8 (because Composer seems to need lots of memory). There is a troubleshoot guide on the composer website that covers this issue, even the error message gives you the link.

The directions on the Composer website weren't solving the issue for me, maybe I'm not deep enough in the programming know-hows yet, but I did find a very easy to understand explanation and solution to the memory issue. To easily find location of the file you need to edit just run php --ini in the terminal, then simply open that file in your favorite editor and increase the memory_limit (setting it to -1 will make it unlimited).

Simple PHP server to view in localhost

You can actually view your PHP project in browser even if you only have PHP installed on your system, because it has a inbuilt command that starts up a PHP server.

cd web
php -S localhost:8000 

As such, there is no real need WAMP/MAMP or other such server setups just for displaying PHP in development, but they do make things convenient and create a full server locally with database and other things (as far as I'm aware)

Seems that my PHP version is outdated

When going through the final setup (in localhost) I discovered that my PHP version was outdated (5.x) which was actually supplied by my WAMP server. The recomended version of PHP is 7.2 as of Drupal8.5, and apparently the support for PHP5 ended with Drupal8.7

I have come to realize it doesn’t really matter where you keep the folder containing the code, just need to add it to the System Environment Variables Path (I’m using win10, in case you were wondering). Ended up uninstalling WAMP (because it didn’t occur to me to update it) and getting XAMPP that contained the version of PHP that I needed, and then proceeded to add it’s PHP folder to the system paths. My experiment with downloading the code directly from PHP wasn’t working out even with restarts of the computer.

I have to do the whole memory_limit thing all over again now…

Now I just need to connect a database

I did mention that I installed XAMPP server, it comes with a MySQL database which I’ll be using. The default access to the database has no password which seems to be quite common for a development server, but of course it should be more secure than that when things go into production.

username: root
password:

I created a new table for the project through phpMyAdmin and went through the installation process from localhost:8000 and just chose the default as a beginner, everything went smoothly and now I can start developing a website with Drupal8.

Útskrift úr Vefskólanum

Ég var að ljúka við námið í Vefskólanum, bara eftir að sækja plaggið í næstu viku. Það er svo margt sem mig langar að gera núna með þessari kunnáttu sem ég hef aflað mér, þar á meðal væri að uppfæra/endurgera vefsíðuna mína hérna. Hún endurspeglar engan veginn hvað ég hef lært, hef ekki snert þetta þema í mörg ár.

Planið er að sækja um í Háskóla Reykjavíkur, tölvunnarfræði í vef og viðmótshönnun til að fá mína diplómu í þessum málum, um leið og ég fæ gögnin í hendurnar. Þetta er spennandi, bráðum verða báðir strákarnir mínir komin inn á leikskóla svo ég mun hafa tíma í meira nám án þess að þurfa pæla jafn mikið í pössun.

Þrátt fyrir að hafa misst svolítið úr náminu vegna fæðingarorðlofs á 2.önn þá tókst mér að útskrifast með mínum hóp, þeim finnst gaman að segja að strákurinn minn hafi fengið forritun beint í æð þar sem hann var mikið upp í skóla eina önnina.

Þuklað á vefbrasanum

Þetta nám hefur verið alveg æðislegt fyrir mig, einhver lýsti því svoleiðis að maður fær að þukla á öllum sviðum, sem auðveldar manni að átta sig á eigin hæfileikum í þessum brasa og hvað sérsvið manns gæti verið. Áður en ég fór í námið þá hafði ég aldrei farið út í JavaScript né PHP vegna þess að það getur verið svolítið 'intimidating', en núna að loknu námi þá hef ég áttað mig á að ég sé furðugóð í JavaScript miðað við hvað ég hafði verið að ímynda mér áður fyrr.

Núna veit ég að mig langar að halda áfram í námi, fara í Tölvunarfræði í HR og fá smá viðurkenningu fyrir kunnáttu, það á nú einnig að tryggja manni betri stöður í framtíðinni svo best að ljúka þessu af. Það var ekki fyrr en ég rakst á vefskólann að ég áttaði mig á hversu mikið ég myndi vilja vinna í þessum brasa og að ég er bara andskoti góð í þessu.

Ég hef alltaf verið að fikta við framenda forritun síðan ég fékk aðgang að netinu, lært að nota CSS til að gera 'custom profile' á mörgum síðum sem leyfðu notendum slíkt. En aldrei hafði ég virkilega sökt mér ofan í þetta, svo hef ég verið vefstjóri í lengri tima, sett upp vefsíður fyrir sjálfan mig og vini, prófað að setja upp ýmis vefumsjónarkerfi á borð við WordPress, phpBB spjallborð, Gallery2/3 og PiwiGo gallerí. Langaði alltaf að gera vefsíðu sem væri bæði blog og gallerí eða blog og spjallborð, en það var svo erfitt að finna akkúrat þær lausnir sem mig langaði í með notkun plugins og modules. Núna eftir námið þá er ég komin með svo mörg tól í verkfærakassan minn að ég ætti að geta gert nánast hvað sem er.

Núna þarf ég bara meiri reynslu

WordPress og Drupal

Ég fékk alveg svaka flott intro frá honum Hilmari Kára (þegar ég fór í starfsnám á vefdeild Reykjavíkurborgar) um Drupal og núna veit ég hvaða kerfi ég myndi vilja frekar eyða tíma í að læra inn á. Hann gerði þá samlíkingu að WP væri Duplo með stórum einingum sem hægt er að púsla saman á meðan Drupal væri þá tækni-lego í samanburði, þröskuldurinn til að geta byrjað að nota Drupal er talsvert hærri en hjá WordPress, en með nýjustu útgáfu Drupal (v.8+) þá hefur þessi þröskuldur lækkað talsvert.

Ef þú hefur prófað að nota 'advanced custom fields' við gerð WordPress vefsíðu og haft gaman af því, þá jafnast það ekkert á við Drupal þegar það kemur að upplýsinga arkítektúr. Ég get varla beðið eftir að prófa þetta sjálf.

Setting up Dev and Production sites

It seems like a good practice to have a development site that you work on locally and then migrate/update that to a live website, or putting it into production as some might say. This is of course not necessary, but probably on the list of best practices.

These posts I make to document my first impressions and experience are generally just notes about the process that I might look back on later since it takes some time for information to stick. Even the pros in the business got their cheat sheets and google as best buddies.

The hosting and local

There is no standard server setup, so many components and pieces that come together to allow you to have a website live on the internet. The operating system, the databases, programming languages and versions, interfaces and management systems. I will admit right now that I am no server expert and probably never will be, but just like how it matters what pieces and software your computer contains can effect how your games work, same goes for the server setup.

If you are lucky, then everything goes smoothly and customer service saves the day if anything comes up. But I learned a great deal while struggling with my hosting to figure out why things weren't as smooth as I hoped it would be, and hopefully it will help others to not waste time on running in too many circles.

Easiest way to help things go smoothly would probably be to have your local setup mirror the hosting. To have the same database types and versions of software. I am currently using XAMPP which gives me Apache server and MariaDB database.

Issues with phpMyAdmin

The most important thing for your website is probably the backups, without them you cannot restore your website if something goes wrong, and backups are also used to migrate the website from one place to another.

So of course I got concerned when I got errors while importing the database export. I learned after a whole week of running around trying to solve things on my end that the database issues I had could be solved by simply updating the phpMyAdmin because the hosting apparently had a outdated version and wanted to blame the issues on Drupal because "Wordpress works fine". 

Basically the database exports via the phpMyAdmin were causing the issue, which was a but fixed in PMA 4.4.4 (my hosting was usting 3.9.x). 

Learning web development is pretty interesting

Well, I've been learning website development for the past year now and that includes design and programming. Never touched JavaScript before this and I find it quite interesting. Sometimes the best way to get something you learned to stick in your head is to try to explain it to others.

Even though I was quite familiar with HTML and CSS before I entered school, I have continued to learn new things about it since that sometimes make me feel amazed at how I was just scratching the surface of it. Many things that seemed intimidating to get into turned out to be quite simple and gave me access to interesting tools of the trade.

I will now share with you some notes

Notes about HTML

HTML has apparently gone through some improvements since I first started fiddling with it ages ago. There are now many useful new tags that help define the content's purpose and avoid creating a div-soup where you are unable to distinguish the many divs apart. I will name a few, but you can easily see the full list on W3Schools (all the tags from HTML5 are indicated with a red little "5" icon).

  • <header> and <footer>
  • <main> defines the main content
  • <section> indicates sections
  • <nav> for navigation
  • <figure> is good for adding pictures with captions (you can use <figcaption> within it to add caption

Not only does it make it easier for you to scan over the code when you use these tags, but it also greatly improves accessibility to your site for users that rely on screen-readers (both blind or visually impaired users). Keep in mind that Google is the ultimate blind user, and you will most likely want Google to be able to access your site so it'll appear in their search.

  • You should always use alt="" in your image tags, leaving them empty will make screen-readers ignore them. You should not add any description to the image if you have caption under it (else you would be forcing the screen-reader to repeat itself).
  • Just using the right HTML5 tags instead of countless divs. Having well structured content will already improve accessibility to your site without needing to go the extra mile
  • You can use tools like WAVE Accessibility Evaluation Tool to quickly check how accessible your site is. You mainly need to keep an eye on the red errors rather than being worried about minor issues.
    • If you really want to dive into accessibility and have elements on your website that the standard HTML tags wont define them well enough, then check out ARIA (link). It is a special web suit that increases accessibility for screen-readers.
  • Use headings (h1,h2... ) correctly and not based on it's default font-size because styling that should be done with CSS.
    • <h1> should only appear once per page (for website title for example) and then go by importance (for example <h2> for declaring navigation, <h3> for section titles and <h4> for sub-headings within sections/articles and so on).

Notes about CSS

  • Your new best friend is 'box-sizing' because it eliminates the pesky inconsistencies when dealing with height and width of elements, so if you tell a element to be 100px wide, it will stay 100px even if you add padding or borders.
  • You can Animate with CSS! seriously, without touching any JavaScript. check it out
  • It is very handy to use the EM and REM units when designing, it is based on font-sizes. EM is relative to the fontsize of it's parent element, 1em = the parent's element font-size, but this makes it scale easily. REM however is very consistent since it is based on the font-size of the base 'HTML' element itself.
  • SASS (or SCSS) is a super handy compiler that lets you compose CSS without the extra repetitive work. It lets you make variables and even includes special functions, generally making it simpler to code and makes your life easier as a developer. It then compiles whatever you write into a normal CSS file that you can use. check it out

Notes about JavaScript

JavaScript was created by Brendan Eich in 1995. Even though we generally talk about using JavaScript, the word itself is trademarked by Netscape (where Brendan worked at the time), so the standardized version of it is officially known as ECMAScript, ECMA stands for European Computer Manufacturers Association.

I was also told that Java is as related to JavaScript as ham is to hamster

  • Functions can be values
    • Factory functions is any function that returns a (presumably new) object without using the keyword 'new'
    • Callback functions are functions passed as an argument into another function (using it as a value)
    • Higher order function is a function that takes a function as an argument (callback functions), or returns a function
      • .filter() lets you filter
      • .sort() lets you sort
      • .map() allows you to transform the item
      • .reduce() reduces a list into a single value
  • Functional programing makes use of pure functions and function composition
    • Pure function will always give the same results when given the same input. It is self contained and does not refer to anything outside of itself (therefor having no side effects).
  • Object Oriented Programing (OOP) is using objects to store information, such as APIs, and working with those objects
    • Inheritance is a way to create objects with properties it inherits from it's parents.
    • Composition is a flexible way of doing OOP, where you assemble objects based on what they do.
  • Javascript is originally without classes, but it got introduced in ECMAScript6 and are therefor a relatively new feature. They work well with OOP and inheritance. Creating prototypes is simple with constructors but you need to create them with the keyword 'new' which can be tricky to work with, it makes it difficult to do composition with them.

Naggrísirnir okkar

Við höfum ákveðið að láta frá okkur naggrísina eftir mörg ár sem eigendur, svo mér datt í hug að skrifa smávegis um reynsluna því við höfum lært margt í gegnum tíðina og var það skemmtileg reynsla.

Upprunalega hafði ég sýnt áhuga á að eiga gælurottur en uppgötvaði að það væri ekki kostur á Íslandi og taldi naggrísi vera því sem næst að vissu leiti. Eiginmaðurinn (áður en við giftumst) minnti mig á þennan áhuga seinna og ég fór að kynna mér málin í það ítrasta og við enduðum á því að finna tvær stelpur til sölu á sölusíðu Bland. Með þeim fylgdi lítið búr (45x70cm) sem þær deildu, Fjóla eyddi mestum tíma falin undir Rósu við byrjuðum á því að búa til einskonar pall til að auka flatarmál búrsins fyrir þær sem þær væru fljótar að hoppa upp á og lítið heimagert klósetthorn. Á pallinum fengu þær að borða matinn sinn.

Við vissum auðvitað að við þurftum að bjóða þeim upp á stærra svæði og byrjuðum á því að kaupa "nagdýragirðingu" og plastdúk til að prófa okkur áfram í heimagerðu búri/leiksvæði. Næst pöntuðum við nælondúk sem átti að vera gert fyrir girðinguna sem við áttum. Við fengum fyrst of stóran dúk (sem var gerður fyrir kanínu/hvolpa gerði) sem var í raun fullkomin stærð og ákvæðum að borga mismuninn og kaupa fleirri girðingar til að loka hringnum. Þarna varð "sirkus ferðabúrið" til, sem hægt var að taka saman og taka með sér. Fyrst var það eingöngu notað fyrir leiktíma, en var að lokum aðal búrið þeirra.

  • Sumarið 2013: fengum Rósu og Fjólu
  • Mars 2015: fengum Hríslu, Lady (Ljúfan) og Zappa
  • Maí 2015: Rósa dó vegna nýrnabilunar
  • Des 2015: Lady lifði af heilablóðfall
  • Maí 2016: Zappa var geldur, allt fór vel
  • Sept 2017: Zappa karlinn dó
  • Nov 2017: Fjóla svæfð vegna nýrnabilunar

Núna eru þær bara tvær eftir, Lady og Hrísla.

Edit: Það þurfti að svæfa Lady vegna æxlis á mjólkurkirtlum, Það var ekki langt frá því

Indverskar kanínur

Það er frekar fyndið hvernig hlutir þróast þegar fólk tekur skilaboðum bókstaflega eða misþýðir hluti.

Við vorum í matarboði hjá Cesari, góðum vini Benna sem er upprunalega frá mexíkó en reynir sitt besta til að tala og skilja íslensku og gengur alveg ágætlega að mínu mati. Hann og konan hans fylgjast með okkur á facebook og héldu einu sinni bókstaflega að við vorum orðin að foreldrum þegar þær sáu skilaboð á veggnum hans Benna sem móðir hans hafði skrifað "hérna eru myndir af nýju barnabörnunum" og tengdi við það myndir af naggrísunum sem við vorum þá nýbúin að eignast. Auðvitað vildu þau líka óska okkur til hamingju með "börnin" en voru ekki alveg að fatta að þetta voru gæludýr en það var gaman að því þegar þetta var komið á hreint.

En þá þurfti maður að reyna útskýra hvernig dýr þetta væri, vegna þess þau héldu að þetta væru hamstrar og við vissum ekkert hvað þetta kallaðist á spænsku og þau skildu ekkert hvað "guinea pig" væri. Svo Benni tekur upp símann og skrifar inn "translate guinea pig spanish" og út kemur einhver texti á spænsku sem Cesar þá útskýrir að þýðir "Kanínur frá Indía" sem var engu nær.

 

Það er frekar fyndið hvernig hlutir þróast þegar fólk tekur skilaboðum bókstaflega eða misþýðir hluti.

Við vorum í matarboði hjá góðum vinum sem eru upprunalega frá mexíkó. Þau hjónin fylgjast með okkur á facebook og héldu einu sinni bókstaflega að við vorum orðin að foreldrum þegar þær sáu skilaboð á veggi kærastans sem móðir hans hafði skrifað "hérna eru myndir af nýju barnabörnunum" og tengdi við það myndir af naggrísunum sem við vorum þá nýbúin að eignast. Auðvitað vildu þau líka óska okkur til hamingju með "börnin" en voru ekki alveg að fatta að þetta voru gæludýr en það var gaman að því þegar þetta var komið á hreint.

En þá þurfti maður að reyna útskýra hvernig dýr þetta væri, vegna þess þau héldu að þetta væru hamstrar og við vissum ekkert hvað þetta kallaðist á spænsku og þau skildu ekkert hvað "guinea pig" væri. Þá tekur kærastinn upp símann og skrifar inn "translate guinea pig spanish" og út kemur einhver texti sem við fengum að heyra þýddi í raun "Kanínur frá Indía" sem var engu nær.

What have I been up to?

Well, I figured I should write a little post about my time for the past year because I kind of disappeared from the virtual world without a word. But second life seems to always draw me back in.

Well many things played a part in causing me to go poof without a word:

  • My desktop computer had bluescreen issues that were traced to supposedly missing drivers.
  • I had a baby and babies need alot of attention (which I didn't mind, my boy is adorable)
  • My attention span tends to be limited, if I do not login for a while I might simply forget to start logging in again. That's why I like to keep things inter-connected, such as this blog posting to my facebook for me.
  • Baby hated it when I was sitting/standing still for too long, which made using the computer difficult even if baby was wrapped around me snug and cozy so I could use both hands.
  • I was very content with just spending all my attention on the baby, so in the end the computer got disconnected to make space for other things as I re-arranged things around the house
  • I used my husband's computer which he would always have priority over, so my time was limited to when he wasn't home most of the time
  • I was on my mobile phone most of the time

When I suddenly decided to apply for webdesign/development school, I started to think more about computers again, mostly laptops, but I was doing research on what I would need. Good laptops to run the graphics programs I wanted were usually gaming computers which were missing an essential key to coding (at least on a Icelandic keyboard layout) between SHIFT and Z. Ended up just plugging my old desktop computer back in, and realized that husband had actually done a clean install of the OS which apparently cleared out the bluescreen issue, totally forgot he had done that.

So now I have a computer, baby lets me use it (most of the time), and I do not need to share it with my husband. Now I just need to install the programs I wanted to use since this is like a brand new computer since it was whiped clean. I can let skype auto login and what not to keep in contact with people again.

Flotta íbúð þarf samt að bæta

Mér líkar svo afskaplega vel við okkar fyrstu íbúð og hún var á fínasta verði. En alltaf eftir að maður flytur inn fer maður að sjá þann lélega frágang og enda sem eru ekki augljósir ef maður er ekki að leita að þeim, tími til að hnýta þessa lausu enda og fínpússa hluti. Ég skal endilega telja upp stærstu verkefnin sem maður ætti að takast á við.

Baðherbekið

badherbekid_badkersturtan

Furðulegt að maður tók ekki eftir þessu þegar maður skoðaði íbúðina. Sturtan var líka beint fyrir ofan þessi blöndunartæki svo vatnið færi niður meðfram í gegnum bilið. Við vorum fljót loka fyrir þetta með svörtum plastpokum, og svo kaupa okkur nýja L-laga sturtuslá sem kom í veg fyrir að vatn gæti farið þarna niður, og settum upp nýja sturtu á öðrum vegg. Þetta svæði ætti nú að vera þurrt. En pípurnar sem standa út úr veggnum eru farnar að losna svo ef maður ýtir á blöndunartækin (þegar maður ýtir á takkan til að láta renna í baðið) þá gefa þau eftir.

Hugmyndin var að byggja þarna kassa til að loka gapinu sem blöndunartækin gætu stuðst við.

Rafmagnstaflan

rafmagnstaflan

Svona er hún inn í fataskápnum á ganginum hjá okkur. Við þurftum að endurskrifa hvaða rofi stjórnar hverju vegna þess að allar upplýsingarnar voru á hvolfi af einhverjum ástæðum. Við erum núna með fjöltengi í stofunni sem við slökkvum alltaf á (eitt við tölvurnar, annað við sjónvarpið), og það eitt að kveikja á fjöltenginu fyrir tölvurnar getur slegið út öryggið fyrir stofuna+baðherbeki, en það er mjög óregglulegt.

Svo eru rosalega nett loftljós meðfram þremur veggjum í stofunni sem voru með dimmara, en þau biluðu mjög fljótt eftir að við fluttum inn. Maður var jafnvel í smá veseni með að tengja nýja loftljósið úr miðju loftinu vegna snúruflækjunnar inn dótinu þarna í loftinu sem voru augljóslega útfrá hinum ljósunum.

Eldhúsið

skrufur

Eldhúsið er kanski ekki jafn mikil nauðsyn og hin atriðin, en reddingar sem hafa átt sér stað eru vægast sagt ljótar að sjá inn í skápunum. Of stórar skrúfur hafa verið notaðar og standa út, og sumar voru afskornar svo þær voru hættulega beittar. Svo pirrar viftan mig svolítið fyrir ofan eldavélina, innréttingin hefur ekki verið plönuð með hana í huga svo hún er óþægilega lágt niðri og skermurinn laflaus og fyrir manni.

Maður setur bara nýtt eldhús á óskalistann.. heh.

Ný myndavél og lúsugir naggrísir!

Ég keypti mér nýja myndavél nýlega, í raun fyrstu góðu myndavélina sem ég hef átt: Sony a5000.

Hef verið að nýta mér hana til að taka myndir af naggrísunum mínum og öðrum hlutum svo ég gæti látið flottar myndir fylgja þeim greinum sem ég skrifa um naggrísi, vegna þess að ég hef verið að búa til lítið svæði hérna á vefsíðunni minni með góðum upplýsingum um þessi gæludýr. Endilega skoðið það ef þið hafið áhuga á naggrísum. En hef verið frekar upptekin á heimilinu við að reyna gera allt á sama tíma: taka til, skrifa um naggrísi, þvo þvottinn á fullu. Það uppgötvaðist nefnilega lús/flösu-maur á naggrísunum sem ég hef verið að passa síðan 2. mars, og þurfti að sótthreinsa allt og þrífa áður en ég gaf þeim meðal til að drepa þessi sníkjudýr, setti þær einnig í bað til þess að vera alveg örugg. Ætla mér að skrifa nánar um það í öðrum pósti bráðlega, og auðvitað munu vera flottar myndir.

Smá fréttir af þessum nýju húsgestum:

Zappa

Zappa (karlinn) er með of mikið kalk í líkamanum, er ennþá að pissa hvítu síðan ég fékk hann í hendurnar, og ég hef varla verið að gefa honum þurrmat (sem er ráð til þess að takmarka kalk-inntöku). Þarf bara drekka miklu meira vatn en hann hefur verið að gera, vona að það skoli það úr honum áður en hann mögulega fer að fá nýrnasteina. Það fylgdi þeim fullt af gæludýra nammi, gæti verið sökudólgurinn: annað þeirra var í raun ískex með ávaxta-kremi í miðjunni og inniheldur mjólk og sykur, rosa gott á bragðið fannst mér fyrir utan fituna sem festist í gómnum á manni. Hitt voru einskonar jógúrt-dropar. Ég vil minna fólk á að vera ekki að gefa naggrísum svona, þetta er oft hæft til að vera nammi handa mannfólki.

Stronghold (selamectin), lyf gegn sníkjudýrum

Fann síðan lús/flösu-maur á honum, sem var ekki spennandi uppgötvun vegna þess það þýddi að allir 5 grísirnir væru núna mögulega með lús. En ég fékk að vita að lyfið sem maður notar til þess að aflúsa þær er hægt að taka með heim og gera þessa meðferð sjálf, alveg snild. Samt tók ég sökudólginn með mér til að læknirinn gæti staðfest hvaða lyf ég þurfti. Hún lét mig hafa þessar krúttlegu litlu 15mg túpur sem virkuðu á tvo grísi hver, setur það bara í hársvörðinn á hnakkanum. Þurfti samt að vikta alla naggrísina og fattaði að hún Rósa mín er heilum 200g léttari en restin og þurfti dropanum færri af lyfinu.

skrítinn vöxtur á nefinu

Það er síðan skrítinn vöxtur á nefinu á einni stelpunni, sem minnir mig bara á einskonar vörtur sem mynduðu lóðrétta rönd á nefinu á henni. Fór auðvitað að rannsaka það á netinu og uppgötvaði að fólk er að kalla þetta "fungal nose stripe" og enginn vissi af hverju þetta birtist. En það var samt hughreystandi að þetta væri ekki smitandi og angrar ekki naggrísinn, þetta bara er þarna og ekkert hægt að gera í því (fólk hefur reynt allskonar hluti og sveppa-lyf).

Fyrir utan þetta þá hafa þeir það alveg æðislega gott. Stelpurnar allar orðnar að bestu vinkonum og strákurinn fær stöku sinnum að hanga með þeim (með ströngu eftirliti auðvitað) sem honum finnst alveg ótrúlega gaman þótt að stelpurnar eru ekki alveg á sama máli. Þær hafa það sjálfsvarnar viðbragð að reyna sprauta smá pissi framan í karlinn þegar hann er of ágengur. Þurfti að búa til smá pissu-vegg til að verja veggfóðrið hjá mér út af þessu. Fjóla var bara allt of tilbúin til að sprauta á hann, gaurinn þurfti ekki einu sinni að koma við hana. En hann var að skemmta sér alveg konungslega og fær ágæta hreyfingu út úr þessu (og stelpurnar þá líka).